top of page

G.RUN

HEILNÆMI OG GÆÐI Í FYRIRRÚMI

HVER ERUM VIÐ?

G.RUN er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki sem er einn af máttarstólpum samfélagsins í Grundarfirði og þekkt fyrir góða vöru.

HVAÐ BJÓÐUM VIÐ?

G.RUN veiðir og vinnur aðallega þorsk, ýsu og karfa fyrir kröfuharða viðskiptavini, innan lands og utan.

HVERNIG VINNUM VIÐ?

G.RUN veiðir aðeins fiskistofna sem eru nýttir á skynsaman og sjálfbæran hátt úr hreinu og ómenguðu hafi. Engum aukaefnum er bætt í vörur fyrirtækisins.

About

SKÝR AFSTAÐA GEGN AUKAEFNUM

Til að viðhalda náttúrulegum eiginleikum þeirra afurða sem við framleiðum, hefur stjórn G.RUN ákveðið að afurðir sem framleiddar eru hjá fyrirtækinu skuli ekki innihalda nein viðbætt aukefni.

 

Ákvörðunin nær til allra aukefna, þar á meðal þau sem eru skilgreind í reglugerð um aukefni í matvælum nr. 285/2002 og viðauka II reglugerðarinnar. Í tengslum við ofangreint hefur G.RUN látið útbúa umbúðamerki sem dregur fram þá eiginleika að um náttúrulega afurð er að ræða, úr villtum fiskistofnum og sem inniheldur engin viðbætt aukefni.

allnatural.jpg
Contact

HAFÐU SAMBAND

Hafirðu áhuga á að fá nánari upplýsingar um fyrirtækið okkar eða vörurnar sem við framleiðum, hikaðu þá ekki við að hafa samband við skrifstofu okkar, hér fyrir neðan eða einhvern starfsmanna.

Skilaboð send!

  • Facebook Social Icon

VIÐ ERUM HÉR

Sólvöllum 2, 350 Grundarfjörður, Iceland - Sími/Tel. +354 430 3500

Kort
bottom of page